spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Svæfði andstæðinginn en dómarinn trúði honum ekki

Myndband: Svæfði andstæðinginn en dómarinn trúði honum ekki

Það er ekki auðvelt að vera dómari í MMA. Í Bellator 136 fyrr á árinu svæfði Chad George andstæðinginn sinn en dómarinn einfaldlega trúði honum ekki. Sjón er sögu ríkari.

https://www.youtube.com/watch?v=BQF6g7j6ORo&feature=youtu.be

Mark Vorgeas reyndi að halda „guillotine“ hengingu undir í „side control“ sem er nokkuð sem er ekki æskilegt að gera. Chad George nýtti því tækifærið og læsti Von Flue hengingu sem endaði á að svæfa Vorgeas. Þegar George áttaði sig á því að Vorgeas væri meðvitundarlaus hætti hann umsvifalaust þrátt fyrir að dómarinn hafi ekki stöðvað bardagann. Í stað þess að kýla Vorgeas og gulltryggja sigurinn reifst hann lítillega við dómarann til að sannfæra hann um að Vorgeas væri sofnaður.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular