0

Myndband: Systir Sage Northcutt í sínum fyrsta MMA bardaga

colbey northcuttColbey Northcutt er eldri systir Sage Northcutt. Líkt og bróðir sinn hefur hún barist í MMA en hér má sjá hennar fyrsta bardaga.

Colbey Northcutt er svart belti í karate og fjólublátt belti í brasilísku jiu-jitsu líkt og bróðir sinn. Í sínum fyrsta MMA bardaga mætti hún Jessicu Martinez en bardaginn fór fram í október 2012.

Colbey hefur barst nokkuð oft í Legacy bardagasamtökunum líkt og Sage gerði áður en hann kom yfir í UFC. Colbey er bantamvigtarmeistari áhugakvenna í Legacy en hefur þó ekkert barist síðan í júlí 2014.

Hér er hennar fyrsti bardagi.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.