spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: TJ Dillashaw sparrar við Vasyl Lomachenko

Myndband: TJ Dillashaw sparrar við Vasyl Lomachenko

Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, T.J. Dillashaw, skellti sér nýverið á æfingu með boxaranum Vasyl Lomachenko. Þeir Dillashaw og Lomachenko tóku box sparr og má sjá brot af því hér.

Vasyl Lomachenko er einn besti boxari heims í dag en hann er 126 punda WBO fjaðurvigtarmeistari. Lomachenko er 7-1 sem atvinnumaður eftir að hafa tekið gull á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Lomachenko mætir Jason Sosa þann 8. apríl.

Dillashaw þekkja flestir en hann er einn sá allra tæknilegasti standandi í MMA heiminum í dag. Dillashaw mætir Cody Garbrandt um bantamvigtartitilinn í sumar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular