spot_img
Sunday, October 6, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Sunna vill berjast á næsta bardagakvöldi Invicta

Myndband: Sunna vill berjast á næsta bardagakvöldi Invicta

Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn annan bardaga í Invicta bardagasamtökunum um síðustu helgi. Sunna segist vilja fara aftur í búrið sem fyrst.

Bardaginn um síðustu helgi var jafn og harður en Sunna sigraði eftir dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann kvaðst Sunna vilja fá bardaga á næsta bardagakvöldi Invicta.

Invicta FC 23 fer fram þann 20. maí í Kansas rétt eins og Invicta 22 um síðustu helgi. Enginn bardagi hefur verið staðfestur á kvöldið en Sunna sagði eftir bardagann að hún væri hungruð og vildi fá að berjast aftur sem allra fyrst.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular