spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Tyron Woodley æfir með bakpoka til að undirbúa sig fyrir Demian...

Myndband: Tyron Woodley æfir með bakpoka til að undirbúa sig fyrir Demian Maia

Allt bendir til þess að næsta titilvörn veltivigtarmeistarans Tyron Woodley verði gegn Demian Maia. Til þess að undirbúa sig fyrir Maia hefur Woodley verið að æfa með bakpoka.

Demian Maia er einn besti gólfglímumaður heims og er afskaplega flinkur í að taka bak andstæðinganna. Mörgum gólfglímumönnum sem eru snjallir að taka bakið er oft líkt við bakpoka og er Maia engin undantekning á því. Til að undirbúa sig fyrir Maia hefur Woodley brugðið á það ráð að æfa með sérstakan bakpoka.

Þennan nýja æfingafélaga fékk Woodley í gjöf frá UFC-lýsandanum Brian Stann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular