spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: UFC 245 Countdown

Myndband: UFC 245 Countdown

UFC 245 fer fram á laugardaginn í Las Vegas. Countdown þættirnir fyrir bardagakvöldið eru komnir á sinn stað fyrir bardagakvöldið.

Bardagakvöldið er þéttskipað og eru þrír titilbardagar á dagskrá. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Kamaru Usman og Colby Covington um veltivigtartitilinn.

https://www.youtube.com/watch?v=q51tWPiO0ec

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Alexander Volkanovski.

https://www.youtube.com/watch?v=wHq4flri-QQ

Þær Amanda Nunes og Germaine de Randamie mætast síðan í þriðja titilbardaga kvöldsins.

https://www.youtube.com/watch?v=38A1og8MVmI

Countdown þáttinn í heild sinni má síðan sjá hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=rq9BhBnq5kM
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular