0

Myndband: UFC bardagamenn svara mikilvægum spurningum

UFC bardagamennirnir Chris Weidman, Anthony Johnson, Demetrious Johnson, Jessica Eye og goðsögnin Chuck Liddell svöruðu óvenjulegum spurningum netmiðilsins Buzzfeed. Þar má sjá bardagamennina í nýju ljósi. Sjón er sögu ríkari.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.