spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentNick Diaz: Það eru allir á sterum

Nick Diaz: Það eru allir á sterum

Nick DiazNick Diaz fékk fyrr í dag fimm ára keppnisbann eftir að hann varð uppvís af marijúana notkun í þriðja sinn. Bannið þykir ansi hart en Diaz tjáði sig um bannið eftir úrskurðinn.

Nick Diaz var harðorður í garð annarra bardagamanna og sagði alla vera á sterum. „Ég þekki alla bardagamennina og þeir eru allir á sterum. Þið eruð allir á sterum! Ég veit það,“ sagði Diaz augljóslega pirraður. Myndbandið má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular