spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentNorðurlandameistaramótið er komið á netið

Norðurlandameistaramótið er komið á netið

Norðurlandameistaramótið sem strákarnir í Mjölni kepptu á er loksins komið á netið. Mótið er samstarf milli danska MMA-sambandsins og MMA Galla-sýningarinnar. Alls voru fjórir keppendur frá Mjölni á mótinu. Eins og alþjóð veit vann Logi Geirsson flokkinn sinn með hreint glæsilegri frammistöðu en Mikael Aclipen þurfti að sætta sig við heljarinnar dómaraskandal. Það er því full ástæða til þess að kíkja á bardagana og koma sér inn í umræðuna. Julius Bernsdorf og Aron Franz kepptu einnig á mótinu en þurftu að sætta sig við tap í fyrstu viðureignunum sínum.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular