Hátt í 90 keppendur á Mjölnir Open 16 um helgina
Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Lesa meira
Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Lesa meira
Á laugardaginn stígur Gunnar Nelson aftur inn í búrið eftir rúma tveggja ára fjarveru. Hann tekst á við Takashi Sato sem mun reyna að skemma endurkomu íslenska bardagakappans. Báðir hafa verið frá í meira en ár og verður því spennandi að sjá hvernig þeir hafa bætt sig á þeim tíma. Lesa meira
Gunnar Nelson er mjög sigurstranglegur fyrir bardagann gegn Takashi Sato. Veðbankar telja hann mun líklegri til sigurs heldur en Sato. Lesa meira
Viktor Gunnarsson keppir á HM í MMA í næstu viku. Viktor hefur æft bardagaíþróttir frá 10 ára aldri og hefur lengi dreymt um að berjast í MMA. Lesa meira
Tveir bardagamenn frá Mjölni börðist á Golden Ticket 17 bardagakvöldinu í Birmingham í gær. Venet náði sigri en Aron mátti sætta sig við tap. Lesa meira
Tveir bardagamenn frá Mjölni berjast á sunnudaginn áhugamannabardaga í MMA. Bardagarnir fara fram á Golden Ticket bardagakvöldinu í Birmingham. Lesa meira
Mikael Leó Aclipen er úr leik á Heimsbikarmótinu í MMA. Mikael tapaði í morgun fyrir Otabek Rajabov með uppgjafartaki í 2. lotu. Lesa meira
Heimsbikarmót áhugmanna í MMA fer fram í vikunni í Prag. Ísland á tvo keppendur á mótinu og mæta andstæðingum frá Úkraínu og Noregi á morgun. Lesa meira
Tveir Íslendingar keppa á Heimsbikarmóti áhugamanna í MMA í næstu viku. Annar þeirra er Mikael Leó Aclipen sem hefur æft bardagaíþróttir síðan hann var 8 ára gamall. Lesa meira
Þrír bardagamenn frá Mjölni börðust í Póllandi í dag. Bardagarnir fóru fram í Contender Fight Night og er uppskeran einn sigur og tvö töp. Lesa meira
Þrír bardagamenn frá Mjölni berjast í Póllandi á laugardaginn. Strákarnir berjast áhugamannabardaga í MMA á Contender Fight Night kvöldinu. Lesa meira
94 keppendur eru skráðir til leiks á Mjölnir Open 15 í ár. Þetta er því fjölmennasta Mjölnir Open frá upphafi en mótið fer fram á laugardaginn. Lesa meira
Mjölnir Open ungmenna fór fram um helgina. 98 keppendur voru skráðir til leiks og sáust margar frábærar glímur. Lesa meira
Bjarki Ómarsson hefði átt að berjast á laugardaginn. Vegna kórónaveirunnar hefur nánast öllum bardagakvöldum verið aflýst í heiminum og bardagafólkið okkar misst bardaga. Lesa meira