Dana White sendi nýverið frá sér nýtt videblogg sem sýnir baksviðs á UFC on FX 1: Condit vs. Kampmann 2. Í mynbandinu sést m.a. er verið er að loka fyrir skurð á enni Martin Kampmann, en Martin Kampmann fékk stóran skurð á ennið eftir olnboga frá Carlos Condit.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022