Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaNýtt videoblogg 4.9.2013

Nýtt videoblogg 4.9.2013

Dana White sendi nýverið frá sér nýtt videblogg sem sýnir baksviðs á UFC on FX 1: Condit vs. Kampmann 2. Í mynbandinu sést m.a. er verið er að loka fyrir skurð á enni Martin Kampmann, en Martin Kampmann fékk stóran skurð á ennið eftir olnboga frá Carlos Condit.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular