spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentRafael dos Anjos sparkaði í hné á föstudaginn

Rafael dos Anjos sparkaði í hné á föstudaginn

conor dos anjos outEins og flestum áhugamönnum um MMA ætti að vera kunnugt um er Rafael dos Anjos meiddur og getur ekki mætt Conor McGregor á UFC 196. Dos Anjos ristarbrotnaði á föstudaginn.

Samkvæmt blaðamanninum Josh Gross ristarbrotnaði léttvigtarmeistarinn Rafael dos Anjos á föstudaginn. Dos Anjos sparkaði í hné æfingafélaga síns í „sparri“ og ristarbrotnaði í kjölfarið.

Rafael dos Anjos var gríðarlega svekktur þegar í ljós kom að hann gæti ekki barist. Þetta hefði verið lang stærsti bardagi hans á ferlinum og var ákvörðunin (að bakka út úr bardaganum) mjög erfið fyrir dos Anjos.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular