spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentReykjavík MMA heldur Interclub um helgina.

Reykjavík MMA heldur Interclub um helgina.

Fyrsti Interclub-dagurinn eftir sumarið verður haldinn næstkomandi laugardag. Interclub, sem er stundum þekkt sem Training day, er hugsaður sem sameiginleg æfing þar sem allir klúbbarnir koma saman og æfa. Notast er við controlled aggression þannig að hver þátttakandi ætti að geta keppt oftar en einu sinni yfir daginn og í fleiri en einni íþrótt.

Þátttakendum er skipt niður í getustig ásamt þyngdarflokkum og býðst þeim að keppa í Nogi-glímu, MMA og Kickboxi. Interclub er ætlað að líkja eftir keppnum erlendis og gefa þátttakendum tilfinningu fyrir því að stíga inn í búrið eða hringinn og láta ljós sitt skína. Interclub er því einstaklega mikilvægt fyrir byrjendur.

Skráning á daginn fer fram inn á abler-síðu Reykjavík MMA. Hér: https://www.abler.io/shop/rvkmma/1

Deginum verður streymt í beinni í gegnum MMA Fréttir og endursýnt í eftirpartýi í Minigarðinum um kvöldið.

Keppt er í fjórum getustigum.
★ Level 1 to 4
(level 1 – under 6 months training)
(level 2 – under 12 months training)
(level 3 – experience at interclubs/no competitive fights)
(level 4 – experience at shows/competitive fights)

Submission grappling
5 mínútur, sub only
Engir snúandi lásar á lappir, hrygg eða höfuð.
jafntefli ef ekkert sub.

Kickbox – Reglur og búnaður:
Tvær 3 mínútna lotur.
Engar spinning árasir.
Legghlífar og 14 únsu boxhanskar.
Hjálmur er leyfilegur en ekki nauðsynlegur.
Undir 16 ára, engin höfuðhögg.

MMA – Reglur og Búnaður:
Tvær 3 mínútna lotur.
Engar spinning árasir
Bara beinir fótalásar
Enginn slöm
Enginn högg í höfuð í gólfinu.
Undir 16 ára, engin höfuðhögg

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular