spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentRobin Black greinir bardaga Johny Hendricks og Stephen Thompson

Robin Black greinir bardaga Johny Hendricks og Stephen Thompson

Hinn kanadíski Robin Black er einn allra skemmtilegasti MMA greinandinn í dag. Hér fer hann yfir aðalbardagakvöldsins og skoðar bestu vopn þeirra Johny Hendricks og Stephen Thompson.

Þeir Johny Hendricks og Stephen Thompson mætast í kvöld í gríðarlega spennandi veltivigtarslag. Fyrrum veltivigtarmeistar Johny Hendricks getur komið sér aftur í titilbaráttuna með sigri og Stephen Thompson getur sýnt að hann er einn af allra bestu veltivigtarmönnum heims með sigri.

Bardaginn er aðalbardagi UFC Fight Night: Hendricks vs. Thompson og verður bardagakvöldið sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst kl 3 í nótt.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular