Tuesday, April 23, 2024
HomeErlentRobin Black greinir bardaga Johny Hendricks og Stephen Thompson

Robin Black greinir bardaga Johny Hendricks og Stephen Thompson

Hinn kanadíski Robin Black er einn allra skemmtilegasti MMA greinandinn í dag. Hér fer hann yfir aðalbardagakvöldsins og skoðar bestu vopn þeirra Johny Hendricks og Stephen Thompson.

Þeir Johny Hendricks og Stephen Thompson mætast í kvöld í gríðarlega spennandi veltivigtarslag. Fyrrum veltivigtarmeistar Johny Hendricks getur komið sér aftur í titilbaráttuna með sigri og Stephen Thompson getur sýnt að hann er einn af allra bestu veltivigtarmönnum heims með sigri.

Bardaginn er aðalbardagi UFC Fight Night: Hendricks vs. Thompson og verður bardagakvöldið sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst kl 3 í nótt.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular