Spá MMA Frétta fyrir UFC 217
UFC 217 fer fram í nótt. Um gríðarlega stórt bardagakvöld er að ræða en hér birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 217 fer fram í nótt. Um gríðarlega stórt bardagakvöld er að ræða en hér birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Ævintýri Johny Hendricks hada áfram en hann berst á UFC 217 annað kvöld. Hendricks mætti í vigtun fyrr í dag og náði vigt en ítrekaði að hann vildi engar neikvæðar fréttir. Lesa meira
Annað kvöld snýr Georges St. Pierre aftur í búrið eftir fjögurra ára fjarveru. En hvað er svona merkilegt við þennan mann og endurkomu hans? Lesa meira
Ævintýri Johny Hendricks í millivigtinni heldur áfram þann 4. nóvember í New York. Hendricks mætir þá Paulo Borrachinha á UFC 217 í Madison Square Garden. Lesa meira
UFC var með ágætis bardagakvöld í Oklahoma í nótt þar sem þeir Kevin Lee og Michael Chiesa mættust í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagana. Lesa meira
Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Oklahoma. Þeir Kevin Lee og Michael Chiesa mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana. Lesa meira
Vandræði Johny Hendricks halda enn á ný áfram. Í dag mistókst honum að ná vigt fyrir sinn annan bardaga í millivigt. Lesa meira
UFC bardagasamtökin hafa verið iðin við að setja saman bardaga á dögunum og förum við hér yfir það helsta. Þó nokkrir bardagar hafa verið staðfestir á bardagakvöld í Oklahoma og á Nýja-Sjálandi. Lesa meira
Í nótt hélt UFC bardagakvöld í Halifax í Kanada. Aðalbardagi kvöldsins var Derrick Lewis gegn Travis Browne en einnig mátti sjá kunnugleg nöfn líkt og Johny Hendricks og Hector Lombard. Hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC hélt bardagakvöld í Halifax í nótt þar sem þeir Derrick Lewis og Travis Browne mættust í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Lesa meira
Núna um helgina fer fram lítið UFC kvöld í Nova Scotia í Kanada. Eins og oft er með svona kvöld þá virka þau þunn á yfirborðinu en leyna á sér þegar kafað er dýpra. Lesa meira
Johny Hendricks hefur ákveðið að fara upp í millivigt og mætir Hector Lombard á UFC bardagakvöldinu í Halifax í febrúar. Þetta verður fyrsti bardaginn hans í millivigt eftir langa veru í veltivigt. Lesa meira
Eftir nýjasta styrkleikalista UFC hefur Gunnar Nelson farið upp um eitt sæti og er nú í 10. sæti. Nokkrar breytingar áttu sér stað á listanum eftir bardaga helgarinnar. Lesa meira
UFC 207 fer fram í kvöld í Las Vegas í Bandaríkjunum. Amanda Nunes mun verja beltið sitt í fyrsta sinn en þá mætir hún goðsögninni Rondu Rousey. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC 207. Lesa meira