spot_img
Wednesday, November 13, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxSalka og Erika mættar á Golden Girl  

Salka og Erika mættar á Golden Girl  

Landsliðsstelpurnar Salka Vífilsdóttir og Erika Nótt Einarsdóttir eru mættar til Boras í Svíðþjóð og tilbúnar í risa stórt verkefni. 

Golden Girl er alþjóðlegt boxmót þar sem að bestu kvennkyns boxarar heims koma saman einu sinni á ári. Salka Vifisldóttir og Erika Nótt Einarsdóttir eru mættar fyrir hönd Íslands og eiga fyrstu bardagana sína á morgun, Laugardag. 

Þórarinn Hjartarson leiðir hópinn og stefnir á sigur 

Þetta mót verður sterkara með hverju árinu og ekki við öðru að búast þetta árið. Við höfum komið nokkrum sinnum áður með góðum árangri en stefnum á að vinna flokkana að sjálfsögðu.” 

– Þórarinn Hjartarson

Búið er að raða upp bardögum fyrir fyrstu umferð og raðast með eftirfarandi hætti: 

Salka berst í -60 kg flokki og mun mæta Kadidia Sogodogo.

Erika Nótt keppir í -52 kg flokki og mætir Rube White frá Englandi. 

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular