spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentSonur Michael Bisping telur að Dan Henderson vinni með rothöggi

Sonur Michael Bisping telur að Dan Henderson vinni með rothöggi

Michael Bisping og Dan Henderson berjast í aðalbardaganum á UFC 204 á laugardaginn. Yngri sonur Bisping telur að Dan Henderson muni rota pabba sinn aftur.

Þetta verður fyrsta titilvörn Michael Bisping eftir að hafa tekið beltið af Luke Rockhold í júní. Bisping mun reyna að hefna fyrir sitt versta tap á ferlinum en Dan Henderson steinrotaði hann á UFC 100.

Í nýjasta Embedded þættinum fyrir UFC 204 má sjá yngri son Bisping, Callum Bisping, spá Dan Henderson sigri með rothöggi líkt og í fyrra skiptið. Hann veðjaði líka á að Luke Rockhold myndi vinna pabba sinn.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular