spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentStephen Thompson: Hefði átt að sækja meira

Stephen Thompson: Hefði átt að sækja meira

Stephen Thompson var svekktur með niðurstöðu bardaga síns gegn Tyron Woodley í nótt. Thompson hélt hann hefði gert nóg til að sigra bardagann en viðurkennir að hann hefði getað gert meira.

„Ég hefði getað verið aggressívari, en ég hélt að ég hefði gert nóg til að vinna bardagann. Ég reyndi að taka hann í sundur, vera hreyfanlegur. Þú getur ekki staðið fyrir framan Tyron Woodley án þess að hafa áhyggjur af hægri höndinni hans eða fellunum hans,“ sagði Thompson.

Á blaðamannafundinum eftir bardagann taldi Thompson sig hafa unnið þrjár lotur en setur skuldina á sig fyrir að láta bardagann fara í dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular