Tappvarpið 30. þáttur: Upphitun fyrir bardaga Gunnars gegn Alan Jouban og UFC 209 umræða með Bjarka Ómars
Nú eru aðeins átta dagar í bardaga Gunnars Nelson gegn Alan Jouban á UFC bardagakvöldinu í London þann 18. mars. Við tókum því góða upphitun fyrir bardagann í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading