0

Gamli bardaginn: Fyrri bardagi Stephen Thompson og Tyron Woodley

UFC 209 fer fram í kvöld þar sem þeir Tyron Woodley og Stephen Thompson berjast í aðalbardaga kvöldsins. Fyrri bardagi þeirra endaði með jafntefli og má sjá hér.

Bardaginn var mjög jafn og endaði í jafntefli eftir meirihluta ákvörðun dómara. Tveir dómarar dæmdu bardagann 47-47 á meðan sá þriðji dæmdi 48-47 fyrir Woodley. Meirihluti dómara skoraði bardagann jafntefli og því þurfa þeir að endurtaka leikinn.

Woodley vann 1. og 4. lotu hjá öllum dómurum (ýmist 10-8 eða 10-9) og Thompson 2. og 5. lotu hjá öllum dómurum (10-9). Þriðja lotan var hins vegar skoruð fyrir Woodley hjá einum dómara og fyrir Thompson hjá tveimur dómurum. Jafntefli var því niðurstaðan.

Bardagann má sjá í heild sinni hér.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply