0

Tony Ferguson: Erfitt að meðtaka þetta

Tony Ferguson var augljóslega svekktur eftir bardagi hans féll niður. Ekkert verður úr bardaga hans gegn Khabib Nurmagomedov á morgun eftir að sá síðarnefndi var fluttur á spítala.

Tony Ferguson var boðið að berjast við Michael Johnson með rúmum sólarhrings fyrirvara en það hefði ekki verið titilbardagi og Ferguson hefði fengið minna borgað. Ferguson afþakkaði því bardagann og mun ekki berjast í kvöld.

Hann óskaði Khabib þó alls hins besta og vonar að hann nái sér.

Hér lýsir Tony Ferguson hvernig hann frétti af þessu.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.