spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaStórt boxmót í Kaplakrika á laugardaginn

Stórt boxmót í Kaplakrika á laugardaginn

Núna á laugardaginn fer fram stórt boxmót í Kaplakrika. 12 bardagar eru á dagskrá og stefnir í flotta bardaga.

Davíð Rúnar Bjarnason stendur fyrir mótinu en margir af bestu boxurum landsins keppa á mótinu. Tveir Írar frá Crumlin Boxing Club koma hingað til lands og mæta þeir annars vegar Steinari Thors og hins vegar Emin Kadri. Crumlin Boxing Club hljómar eflaust kunnuglega en þar byrjaði Conor McGregor á sínum tíma.

Mótið fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði og byrjar fyrsti bardagi kl. 17:00. VIP miðar kosta 6.900 en almennir miðar 2.900. VIP miði er upp við hring en almennur miði gildir í stúku. Miðasala fer fram á Tix.is hér.

Hér að neðan má sjá uppröðun bardaganna á laugardaginn og stefnir í spennandi kvöld.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular