0

Gamla myndbandið: Tito Ortiz hræðilegur í starfi spyrils

MMA: UFC 148-Griffin vs Ortiz

Það er alltaf gaman að rifja upp gömul og góð myndbönd og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Tito Ortiz brá sér í hlutverk lýsanda í Affliction bardagasamtökunum árið 2009. Ortiz sá einnig um að taka viðtöl eftir bardagana og er óhætt að segja að hann sé mun færari bardagamaður en lýsandi/spyrill. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 10 ríkustu MMA bardagamennirnir

gsp

Hverjir eru tíu ríkustu núverandi og fyrrverandi bardagamenn í MMA? Í föstudagstopplista vikunnar kíkjum við á tíu ríkustu bardagamenninga í MMA. Continue Reading