Það er alltaf gaman að rifja upp gömul og góð myndbönd og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Tito Ortiz brá sér í hlutverk lýsanda í Affliction bardagasamtökunum árið 2009. Ortiz sá einnig um að taka viðtöl eftir bardagana og er óhætt að segja að hann sé mun færari bardagamaður en lýsandi/spyrill.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022