Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Holohan vs. Smolka
UFC hélt bardagakvöld í Dublin um síðustu helgi. Þrátt fyrir skort á stórum nöfnum var bardagakvöldið hin fínasta skemmtun. Continue Reading
UFC hélt bardagakvöld í Dublin um síðustu helgi. Þrátt fyrir skort á stórum nöfnum var bardagakvöldið hin fínasta skemmtun. Continue Reading
UFC mun heimsækja Dublin í þriðja sinn þann 24. október. Gunnar Nelson hefur lýst yfir áhuga á að berjast á bardagakvöldinu en ekkert hefur verið staðfest í þeim fregnum. Hér kíkjum við á hvernig bardagakvöldið gæti litið út. Continue Reading
20. sería The Ultimate Fighter hefst í haust en að þessu sinni verður serían með breyttu sniði. Í fyrsta sinn í sögunni keppa einungis konur í seríunni en sigurvegarinn verður nýkrýndur meistari í strávigt kvenna. Continue Reading