0

Arnar Freyr: Þetta var bara eins og í Rocky mynd

arnar freyr

Nicolas Dalby háði frábæran bardaga gegn Darren Till fyrir rúmri viku síðan á UFC bardagakvöldinu í Dublin. Bardaginn endaði með jafntefli en Arnar Freyr Vigfússon var í horninu hjá Dalby. Við heyrðum aðeins í Arnari þar sem hann sagði okkur aðeins frá bardaganum og Dalby. Continue Reading