0

Hvað ætlar UFC að gera með fluguvigtina (e. flyweight)?

flyweight

Fluguvigtin (e. flyweight) í UFC er léttasti þyngdarflokkurinn í UFC (125 pund=57,8 kg) en fyrsti fluguvigtarbardaginn var í mars 2012. UFC byrjaði þyngdarflokkinn á skemmtilegri fjögurra manna útsláttarkeppni þar sem Demetrious Johnson stóð uppi sem sigurvegari. Síðan þá hefur hann varið… Lesa meira