0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2014

bader stpreux

Júlí var frábær mánuður fyrir MMA aðdáendur. Ágúst verður talsvert rólegri en það hafa sennilega allir gott af smá pásu. Hér eru 10 athyglisverðustu bardagarnir í mánuðinum. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að horfa á UFC um helgina

TUF Brazil 3

Þessi helgi er sérstök fyrir alla UFC-aðdáendur því að þessu sinni fara tveir viðburðir fram á sama degi, annars vegar í Þýskalandi og hins vegar í Brasilíu. Alls eru þetta 22 bardagar og það verður því stanslaus UFC dagskrá frá því um miðjan laugardag fram á sunnudagsmorgun. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir ekki að missa af bardögum helgarinnar. Lesa meira

2

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í maí 2014

lawler ellenberger

Maí er aðeins rólegri mánuður en apríl í MMA heiminum en það eru engu að síður nokkrir mjög spennandi bardagar framundan. Það eru þrjú UFC kvöld og stórt Bellator kvöld (PPV) sem mun setja svip sinn á mánuðinn. Lítum á þetta. Lesa meira

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

mma_u_mchmous_600x400

UFC hélt bardagakvöld í Brasilíu síðasta laugardagskvöld en nýtt met var slegið en þetta var lengsti viðburður í sögu UFC sé litið til lengd bardaga. Bardagarnir 12 stóðu yfir í 173 mínútur en UFC 169 (sem fór fram tveimur vikum fyrr) átti fyrra metið. 10 af 12 bardögum kvöldsins fóru í dómaraákvörðun. Lesa meira

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

BbTr7IxCEAAy6of

Annað kvöld fer fram UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi í Jaragúa do Sul í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast tveir af tæknilega bestu sparkboxurunum í MMA í dag. Jacare mætir einnig á svæðið en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana. Lesa meira

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2014

machida mousasi

Eftir nokkuð rólegan janúar kemur febrúar eins og köld vatnsgusa. Strax 1. febrúar fáum við tvo titilbardaga og það er bara byrjunin. Við fáum tvo spennandi Rússa bardaga, endurkomu Rory MacDonald eftir tapið á móti Robbie Lawler og Ronda Rousey snýr aftur tæpum tveimur mánuðum eftir síðasta “armbar” á móti Tate. Lesa meira

0

Umfjöllun um UFC 165

20130921095425_eeee

UFC 165 fór fram í gær í Toronto Kanada fyrir framan um 15 þúsund manns. Jon Jones og Alexander Gustafsson áttust við í titilbardaga í léttþungavigt, Renan Barao og Eddie Wineland börðust um bantamvigtartitilinn auk fleiri bardaga. Jon Jones sýndi… Lesa meira