Fyrsta kæra dómaraúrskurðs HNÍ felld niður
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum í Reykjanesbæ. Í einum bardaganum var niðurstaða bardagans kærð til HNÍ en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt hefur verið gert hér á landi. Lesa meira