Tuesday, July 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÍslandsmeistaramótið í hnefaleikum fer fram um helgina

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum fer fram um helgina

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum fer fram nú um helgina. Mótið fer fram á laugardag og sunnudag í húsnæði Hnefaleikafélag Reykjaness.

Undanúrslit mótsins fara fram á laugardag en úrslitabardagarnir á laugardag. Fyrstu bardagar hefjast kl. 15 báða dagana hjá HFR á Framnesvegi 9.

Stakur dagur (laugardagur eða sunnudagur) kostar 1500 kr. en 2000 kr. kostar að kaupa miða á báða dagana.

Nokkuð brottfall hefur verið á bardögum mótsins vegna meiðsla en eftir standa neðangreindir bardagar.

Laugardagur 24. febrúar

-64 kg Elite KK

Fannar Ragnarsson (HR/Mjölnir) – Alexander Puchkov (HR/Mjölnir)

-75 kg elite KK

Bjarni Ottóson (HR/Mjölnir) – Jóhann Friðrik (Æsir)
Björn Björnsson (HFR) – Kristinn Godfrey (Æsir)

Sunnudagur 25. febrúar

-64 kg unglingaflokkur KK

Emin Kadri Eminsson (HFK) – Máni Meyer

-64 kg Elite KK

Þórður Bjarkar (HFK) – Fannar/Alexander

-69 kg Elite KK

Daniel Alot (HR/Mjölnir) vs. Ásgrímur Egilsson (HFK)

-75 kg Elite kk

3. – 4. sæti
Úrslit

-75 kg Elite KVK

Kristín Sif (HR/Mjölnir) vs. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir (HR/Mjölnir)

-81 kg Elite KK

Tómas Einarsson – Magnús MarcinJarzębowicz (HFR)

-91 kg Elite KK

Elmar Gauti Halldórsson (HR/Mjölnir) vs. Kristján Kristjánsson (HFK)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular