0

Bellator 145: Vengeance er í kvöld

bellator 145

Í kvöld verður Bellator með stórt baragakvöld þar sem nokkrir af allra bestu bardagamönnum samtakanna munu láta ljós sitt skína. Þema kvöldsins er, eins og nafnið ber með sér, hefnd,+ en þrír af fimm bardögum á aðalhluta kvöldsins eru milli manna sem hafa mæst áður. Continue Reading

0

Æfði John Hathaway með einum alræmdasta þjófi Bretlands?

john hathaway

Gunnar Nelson mætir John Hathaway á UFC 189 þann 11. júlí. Bretinn John Hathaway æfir hjá London Shootfighters en þar má finna frábæra bardagamenn en einnig stjörnur og einn alræmdasta ræningja Bretlands. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 ógnvænlegustu bardagamennirnir!

wanderlei

Föstudagstopplistinn í dag snýr að fimm ógnvænlegustu (e. intimidating) bardagamönnum sögunnar. Þetta eru menn sem aðrir hræðast vegna útlits þeirra og menn myndu almennt vilja forðast að mæta í húsasundi. Þetta eru menn sem þeir sem fylgjast ekkert með bardagaíþróttum myndu veðja á einfaldlega vegna útlits þeirra. Jake Shields er andstæðan við þessa menn. Continue Reading