Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Thompson vs. Till
Á morgun heldur UFC bardagakvöld í Liverpool í fyrsta sinn. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Darren Till og Stephen Thompson en gríðarleg spenna ríkir fyrir bardaganum og þá sérstaklega eftir vigtunarklúður Darren Till. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana á morgun. Continue Reading