10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í mars 2016
Það er hitt og þetta um að vera í mars en allt snýst þó um einn bardaga og í raun einn mann. Á morgun mun Conor McGregor stíga inn í búrið gegn Nate Diaz í mjög spennandi bardaga þó svo að ekki verði titill í húfi. Continue Reading