Fenrir sópaði að sér verðlaunum á NAGA um helgina
Fjórir keppendur frá Fenri tóku þátt á NAGA UK Championship mótinu sem fram fór í Birmingham um helgina. Óhætt er að segja að þau hafi staðið sig frábærlega en Akureyringarnir fengu átta verðlaun um helgina. Continue Reading