Gunnar sá 9. fljótasti í heiminum til að fá svarta beltið
Vefsíðan Eastern Europe BJJ (BJJEE) birti á dögunum lista yfir þá fljótustu til að fá svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Í 9. sæti er Gunnar Nelson en það tók hann fjögur ár að ná svarta beltinu. Lesa meira