Ástralski svartbeltingurinn Kit Dale glímir annað kvöld á Metamoris IV glímukvöldinu. Dale er góður glímumaður en hefur helst vakið athygli fyrir frábær og fyndin myndbönd. Kíkjum hér á nokkur þeirra.
Kit Dale sýnir hver ræður
Þegar þú tappar út svart belti í fyrsta sinn
Maður á ekki að taka “selfies”
Ef Arnold Schwarzenegger væri að “coacha” BJJ glímu
Kit Dale hætti í BJJ um tíma..
Kit Dale er hittinn…
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023