Maðurinn á bakvið linsuna: Kjartan Páll Sæmundsson
Kjartan Páll Sæmundsson hefur smellt ófáum myndum af bardagafólkinu okkar. Þar sem Kjartan er nú hættur sem formlegur ljósmyndari Mjölnis fannst okkur tilvalið að rifja upp hans uppáhalds myndir og augnablik. Lesa meira