Magnús Ingi Ingvarsson er einn af þremur Íslendingum sem keppir á Shinobi War 4 bardagakvöldinu á laugardaginn. Magnús Ingi (4-0-1) mætir Tim Barnett (5-0) í léttvigt og ætti þetta að verða hörku bardagi enda báðir taplausir.
Magnús hélt til Liverpool í morgun en auk hans berjast þeir Bjarki Ómarsson og Birgir Örn Tómasson. Með í för eru þeir Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og einn af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis), Árni Ísaksson (einn af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis), Kjartan Páll Sæmundsson (ljósmyndari), Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
Gangi þér vel vinur 🙂
Magnús Ingi fyrir keppnina