Bjarki Þór, Inga Birna og Magnús Ingi gráðuð í svart belti
Bjarki Þór Pálsson, Inga Birna Ársælsdóttir og Magnús Ingi Ingvarsson voru í kvöld gráðuð í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Inga er fyrsta íslenska konan til að fá svart belti í íþróttinni. Continue Reading