Haraldur Nelson: Oliviera er stórhættulegur
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, segir að Alex Oliveira sé hörku andstæðingur. Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á laugardaginn á UFC 231. Continue Reading
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, segir að Alex Oliveira sé hörku andstæðingur. Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á laugardaginn á UFC 231. Continue Reading
Breytingar eiga sér stað í Mjölni um þessar mundir. Jón Viðar Arnþórsson hefur óskað eftir því að láta af störfum sem starfandi stjórnarformaður en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Continue Reading
Haraldur Dean Nelson segir í samtali við Vísi að formlega sé búið að kæra niðurstöðu bardaga Gunnars gegn Santiago Ponzinibbio. Haraldur vill að úrslit bardagans verði dæmd ógild. Continue Reading
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, segir að UFC hafi aldrei boðið Gunnari að berjast við Dong Hyun Kim í Singapúr. Continue Reading
Núna eru tæpir tveir mánuðir síðan Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban í London í mars. Síðan þá hefur lítið heyrst af næsta bardaga Gunnars og velta margir því fyrir sér af hverju hann sé ekki kominn með næsta bardaga. Continue Reading
Haraldur Dean Nelson var gestur okkar í 29. þætti Tappvarpsins. Í þættinum ræddum við um bardaga Gunnars gegn Alan Jouban, nýja eigendur UFC, Conor vs. Floyd Mayweather og margt fleira. Continue Reading
Gunnar Nelson er kominn á fullt skrið núna eftir meiðsli. Gunnar vonast eftir því að fá bardaga fljótlega. Continue Reading
Kosið verður til þings þann 29. október hér á landi. Þar sem stutt er í kosningar fannst okkur tilvalið að kanna afstöðu þingflokkanna til lögleiðingu MMA á Íslandi. Continue Reading
Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov. Í þriðja og síðasta hluta viðtalsins förum við yfir bardagann gegn Tumenov. Continue Reading
Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov og allt þar á milli. Í öðrum hluta viðtalsins förum við yfir hápunktana og lágpunktana á ferli Gunnars frá hans sjónarhorni. Continue Reading
Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov og allt þar á milli. Í fyrsta hluta viðtalsins förum við yfir upphafið á ferli Gunnars. Continue Reading
Spámaður helgarinnar fyrir UFC 196 er Haraldur Dean Nelson. Haraldur er faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson og einnig framkvæmdastjóri Mjölnis. Continue Reading
Fyrir UFC 194 um helgina munum við birta spá nokkurra álitsgjafa fyrir bardagana á aðalhluta bardagakvöldsins. Fyrsti bardaginn sem við tökum fyrir er bardagi Max Holloway og Jeremy Stephens. Continue Reading
Í gær fékk undirritaður óvænt tækifæri til að kíkja inn í MacMansion. Í þessum pistli munum við aðeins skyggnast á bakvið tjöldin á UFC 189. Continue Reading