Breytingar hjá Mjölni – Jón Viðar víkur sem stjórnarformaður
Breytingar eiga sér stað í Mjölni um þessar mundir. Jón Viðar Arnþórsson hefur óskað eftir því að láta af störfum sem starfandi stjórnarformaður en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Continue Reading