0

Heimsókn í nýju Mjölnishöllina í Öskjuhlíðinni

Það var staðfest fyrr í vikunni að Mjölnir mun flytja í gömlu Keiluhöllina í Öskjuhlíðinni. Við ákváðum því að kíkja við og fá að skoða nýja heimilið.

Samningar voru undirritaðir í vikunni og er áætlað að fyrstu æfingar hefjist um áramótin. Húsnæðið er umtalsvert stærra en núverandi húsnæði á Seljavegi 2. Í Öskjuhlíðinni verða m.a. sex æfingasalir, krá, rakarastofa og verslun.

Við hittum á Jón Viðar Arnþórsson, forseta Mjölnis, sem sýndi okkur bardagahöllina.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply