Bjarki: Grunaði ekki að heimsfaraldur kæmi í veg fyrir bardaga
Bjarki Ómarsson hefði átt að berjast á laugardaginn. Vegna kórónaveirunnar hefur nánast öllum bardagakvöldum verið aflýst í heiminum og bardagafólkið okkar misst bardaga. Lesa meira
Bjarki Ómarsson hefði átt að berjast á laugardaginn. Vegna kórónaveirunnar hefur nánast öllum bardagakvöldum verið aflýst í heiminum og bardagafólkið okkar misst bardaga. Lesa meira
Kórónaveiran hefur áhrif á bardagamenn eins og aðrar stéttir. Ótal bardagakvöld hafa fallið niður og voru nokkrir íslenskir bardagamenn með bardaga sem féllu niður. Lesa meira
Tveir Íslendingar kepptu á Golden Ticket bardagakvöldinu í Birmingham um síðustu helgi. Bardagarnir eru komnir á netið og er hægt að sjá þá í heild sinni hér. Lesa meira
Tveir Íslendingar berjast á Golden Ticket bardagakvöldinu í kvöld. Báðir eru að berjast sína fyrstu MMA bardaga. Lesa meira
Sigursteinn Ingólfsson berst sinn fyrsta MMA bardaga um helgina. Sigursteinn fékk nýjan andstæðing á síðustu stundu. Lesa meira
Tveir Mjölnismenn munu berjast á Golden Ticket 13 þann 14. desember. Báðir eru þeir að berjast sína fyrstu MMA bardaga. Lesa meira
Það verður nóg um að vera í íslensku bardagasenunni á laugardaginn. Sjö keppendur frá þremur félögum keppa á Englandi á tveimur mismunandi bardagakvöldum. Lesa meira
Bjarki Ómarsson barðist á CAGE 48 bardagakvöldinu í Finnlandi fyrr í dag. Bjarki sigraði með hengingu í 1. lotu. Lesa meira
Bjarki Ómarsson berst sinn þriðja atvinnubardaga á laugardaginn. Bjarki mætir þá Finnanum Joel Arolainen á Cage 48 í Finnlandi. Lesa meira
Björn Lúkas Haraldsson náði glæsilegum sigri á fyrsta bardagakvöldi Reign MMA fyrr í mánuðinum. Bardaginn fór fram í Dubai og er óhætt að segja að öll helgin hafi verið sérstök enda barðist hann utandyra og var klóraður af tígrisdýri. Lesa meira
Björn Lúkas Haraldsson stígur í búrið í fyrsta sinn í langan tíma á laugardaginn. Björn keppir þá á fyrsta bardagakvöldi Reign MMA en bardaginn fer fram í Dubai. Lesa meira
Björn Lúkas Haraldsson er kominn með sinn næsta bardaga. Björn Lúkas berst í Dubai þann 9. mars en þetta verður hans fyrsti bardagi síðan hann tók silfrið á Heimsmeistaramóti áhugamanna. Lesa meira
Bjarki Ómarsson tapaði fyrir James Hendin á Fightstar 16 fyrr í kvöld. Bjarki tapaði eftir tæknilegt rothögg í 1. lotu. Lesa meira
Bjartur Guðlaugsson var rétt í þessu að tapa fyrir Noah Mannion á Fightstar 16 bardagakvöldinu í London í kvöld. Lesa meira