spot_img
Monday, October 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaSigursteinn Óli og Venet með bardaga á Golden Ticket

Sigursteinn Óli og Venet með bardaga á Golden Ticket

Tveir Mjölnismenn munu berjast á Golden Ticket 13 þann 14. desember. Báðir eru þeir að berjast sína fyrstu MMA bardaga.

Golden Ticket 13 fer fram í Birmingham þann 14. desember. Sigursteinn Óli Ingólfsson mun berjast sinn fyrsta MMA bardaga þegar hann mætir Julian Harris (1-1) í 57 kg fluguvigt. Sigursteinn er tvítugur og er fjólublátt belti í brasilísku jiu-jitsu.

Venet Banushi er einnig að berjast sinn fyrsta MMA bardaga á sama kvöldi. Venet mætir CJ Ward í 70 kg léttvigt en Ward er einnig að berjast sinn fyrsta MMA bardaga.

Báðir bardagarnir eru áhugamannabardagar en hægt verður að horfa á bardagana í gegnum streymi.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular