Ferill Santiago Ponzinibbio í hættu eftir að hafa barist við sýkingu – berst aftur í janúar
Santiago Ponzinibbio hefur ekki barist í rúm tvö ár en er kominn með bardaga í janúar. Ponzinibbio hefur barist við slæma sýkingu í langan tíma og var bardagaferill hans í hættu um tíma. Lesa meira