Goðsögnin: Igor Vovchanchyn
Eftir einlæga beiðni frá grjóthörðum MMA aðdáanda var ákveðið að Igor Vovchanchyn yrði næsta Goðsögn í nýja vikulega föstudagsliðnum okkar – Goðsögnin. Lesa meira
Eftir einlæga beiðni frá grjóthörðum MMA aðdáanda var ákveðið að Igor Vovchanchyn yrði næsta Goðsögn í nýja vikulega föstudagsliðnum okkar – Goðsögnin. Lesa meira
Fátt er betri skemmtun en góð heimildarmynd. Í MMA heiminum eru til margar vandaðar heimildarmyndir en í föstudagstopplista vikunnar förum við yfir þær fimm bestu að okkar mati. Lesa meira
Á föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða 15 bestu glímumennina (og konurnar) í MMA. Hér er litið til afreka í glímuheiminum svo sem í BJJ, júdó eða glímu (e. wrestling) en ekki afreka þeirra í MMA. Lesa meira