0

Gamla myndbandið: Cro Cop hrekkir Pride lýsanda

Aggressive-Mirko-Cro-Cop

Mirko ‘Cro Cop’ var á sínum tíma einn ógnvænlegasti bardagamaður heims. Skömmu fyrir bardaga hans við Ron Waterman í febrúar 2004 náði Pride lýsandinn Mauro Ranollo viðtali við kappann. Króatinn lék sér eilítið að Ranollo en um eins konar busun var að ræða. Atvikið má sjá hér í fréttinni. Lesa meira