0

Gamla myndbandið: Cro Cop hrekkir Pride lýsanda

Mirko ‘Cro Cop’ var á sínum tíma einn ógnvænlegasti bardagamaður heims. Skömmu fyrir bardaga hans við Ron Waterman í febrúar 2004 náði Pride lýsandinn Mauro Ranollo viðtali við kappann. Króatinn lék sér eilítið að Ranollo en um eins konar busun var að ræða. Atvikið má sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.