Mirko ‘Cro Cop’ var á sínum tíma einn ógnvænlegasti bardagamaður heims. Skömmu fyrir bardaga hans við Ron Waterman í febrúar 2004 náði Pride lýsandinn Mauro Ranollo viðtali við kappann. Króatinn lék sér eilítið að Ranollo en um eins konar busun var að ræða. Atvikið má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022