0

Gamla myndbandið: Cro Cop hrekkir Pride lýsanda

Aggressive-Mirko-Cro-Cop

Mirko ‘Cro Cop’ var á sínum tíma einn ógnvænlegasti bardagamaður heims. Skömmu fyrir bardaga hans við Ron Waterman í febrúar 2004 náði Pride lýsandinn Mauro Ranollo viðtali við kappann. Króatinn lék sér eilítið að Ranollo en um eins konar busun var að ræða. Atvikið má sjá hér í fréttinni. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 reyndustu bardagamenn sögunnar

jeremy-horn-534fe06717c410.00472334

Flestir atvinnumenn í MMA eru ánægðir ef þeir ná fjórum bardögum á ári. Hver bardagi krefst nokkurra mánaða undirbúnings og meiðsli eða skortur á tækifærum geta sett strik í reikninginn. En sumir bardagamenn láta ekkert stöðva sig og hafa barist oftar en gæti verið nokkrum manni hollt. Þetta eru tíu reyndustu bardagamenn í sögu MMA. Lesa meira